top of page

Opnunarhóf og ný heimasíða Lausna lögmannstofu

Föstudaginn 10. okt. 2014 var hátíðarstund þegar haldið var upp á flutninga Lausna lögmannsstofu í ný húsakynni að Suðurlandsbraut 52, Reykjavík. Um er að ræða 400 m2 hæð sem lögmannsstofan keypti ásamt Höfða fasteignasölu.

Heimasíða Lausna lögmannsstofu fór í loftið í dag. Hún hefur verið töluverðan tíma í smíðum og á eftir að þróast og taka breytingum á næstu vikum. Allar ábendingar eru vel þegnar. Vonandi geta viðskiptavinir fræðst vel um fyrirtækið og starfsemi þess.

Samhliða hefur verið opnuð Facebook síða Lausna lögmannsstofu þar sem meiningin er að halda úti umræðum og fréttatengdu efni.


Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page