top of page

Einar Gautur Steingrímsson, Hrl.

Einar Gautur Steingrímsson Hrl. - Lausnir lögmannsstofa

Fæddur í Reykjavík 1960. 

Netfang: einar(hjá)lausnir.is

 

Menntun

Hæstaréttarlögmaður 2000.

Héraðsdómslögmaður 1988. 

Embættispróf (cand.jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 1987. 

 

Starfsferill

Hef verið sjálfstætt starfandi lögmaður og rekið eigin lögmannsstofu frá árinu 1988. Hef því umtalsverða reynslu af málflutningi fyrir dómstólum á flestum sviðum réttarins. Hef m.a. flutt mörg dómsmál á sviði skaðabóta- og vátryggingaréttar en auk þess töluverðan fjölda mála er varða launamál sjómanna.

 

Trúnaðarstörf

Úrskurðarnefnd lögmanna, sbr. lög um lögmenn nr. 77/1998, frá árinu 2004.

Slitastjórn Glitnis banka hf. frá maí 2009 til apríl 2010.

Fagráð kristinna trúfélaga um forvarnir og kynferðisbrot 2012-2013.

Valnefnd vegna formanns kærunefndar útlendingamála frá 2014.

 

Málaflokkar 

• Skaðabótamál, vátryggingamál, fasteignamál s.s. gallar í fasteignum, skipulags- og byggingarmál.

• Ráðningarsamningar sjómanna og sjómannalög, hjónaskilnaðir, forsjá og skipti.

• Gjaldþrotaréttur, skipti þrotabúa og dánarbúa, skuldaskil.

• Greiðslustöðvun fyrirtæka og endurskipulagning fjármuna.

• Bankaréttur ýmis konar s.s. afleiðusamningar o.fl.

• Húsfélög, viðskiptabréf s.s. víxlar, tékkar, skuldabréf og rafbréf, félagaréttur, verðbréfaréttur.

bottom of page