top of page

Lilja Margrét Olsen hdl.

Lilja_lausnir_2021.png

Fædd 1981. 

Netfang: lilja[att]katlalogmenn.is

 

Menntun:

Löggiltur fasteigna- og skipasali 2015
Héraðsdómslögmaður 2010
ML í lögfræði 2010
Shanghai University – viðskiptafræði 2006

 

Starfsferill:

Sjálfstætt starfandi - héraðsdómslögmaður frá 2014-
Saksóknarfu
lltrúi hjá embætti sérstaks saksóknara 2012-2014.
Lögmaður Iceland Express 2010-2012.
Kaupþing banki – fyrirtækjaráðgjöf 2007-2010.

Stjórnir og félagsstörf:

Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar 2014
Kjörstjórn vegna alþingis- og sveitarstjórnarkosninga 2014
Foreldraráð Hafnarfjarðar 2014
Þá hefur Lilja setið í stjórnum fyrirtækja.

Málaflokkar:
  • ​Málflutningur fyrir dómi, innheimtumál, skaðabótamál og slysamál

bottom of page