top of page
Gunnhildur Pétursdóttir, landsréttarlögmaður
Fædd á Siglufirði 1963.
Netfang: gunnhildur(hjá)lausnir.is
Menntun:
Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum og Landsrétti
Héraðsdómslögmaður 2007.
Embættispróf (cand.jur.) frá lagadeild Háskóla Íslands 2006.
Frönskunám við Háskóla Íslands 1985-1987.
Stúdent frá Verzlunarskóla Íslands 1983.
Starfsferill:
Lausnir lögmannsstofa frá janúar 2010.
Lögfræðimiðstöðin ehf. frá júní 2006 til janúar 2010 og hlutastarf með námi frá 2003-2006.
Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn frá 1987 til 1999.
Í stjórn ELSA, Félags evrópskra laganema við HÍ 2001-2003.
Málaflokkar:
-
Sifjaréttur (skilnaðarmál, forsjármál, fjárskiptasamningur)
-
Barnaverndarmál
-
Réttargæsla
-
Verjendastörf
-
Skiptamál (þrotabús- og dánarbússkipti)
-
Skaðabótamál
-
Lögræðismál
-
Málflutningur
bottom of page