
Fæðingarorlof og óréttlæti stjórnvalda
Notes ACF
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html charset=utf-8"> StartFragment Eins og eflaust hefur ekki farið framhjá neinum ákváðu stjórnvöld nýlega að hækka hámarksgreiðslur úr fæðingarorlofssjóði úr 370 þúsund í 500 þúsund krónur. Hækkunin tók gildi 15. október síðastliðinn. Þessi hækkun er langþráð og ber að fagna enda hafa kjör foreldra í fæðingarorlofi verið knöpp frá hruni.
Hins vegar er einkennilegt hvernig staðið var að þessari hækkun því hennar njót